Matarkúr

Jákvæðar hugsanir til að „halda út matarkúr“

úr flokknum einstaklingsráðgjöf

Hérna eru nokkur ráð til að „halda út matarkúr“ og forðast að falla í freistni. Aðalatriðið er að fara ekki í tímabundinn megrunarkúr. Það er orðið algengt viðmið að borða allan almennan mat, ekki of mikið í einu og helst ávexti eða grænmeti og þá helst lífrænt ræktað sé þess kostur. Hugsunin er sú að að leggja áherslu á matarvenjur veiðimannsins og fæðusafnarans en forðast hvítt hveiti, transfitusýrur og sykur. Það skiptir máli að beina sjónum að öðrum hlutum þegar athygli snýst að mat.

Lesa meira